Ágætu félagar,
Aðalfundur FKM verður haldinn laugardaginn 12 mars næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í klúbbhúsinu á Tungubökkum og hefst klukkan 14:00. Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum klúbbsins.
F.h. stjórnar,
Sigurjón Valsson