Flugvélar á Tungubökkum / Members aircraft based at Tungubakkar:


   Information in English below

Á eftirfarandi síðum er fyrst farið yfir sögu hverrar flugvélar fyrir sig og síðan er farið yfir almenna sögu hverrar flugvélategundar. Þar er stiklað á mjög stóru, og ekki má líta á þetta sem tæmandi sögu tegundarinnar. Til þess er einfaldlega ekki pláss. Hægt er að búa til heilar bækur um sögu hverrar flugvélartegundar, þannig að þetta er bara ágrip. Ef þú sérð áberandi villur í sögunni, þá viljum við heyra frá þér!

Í hlutanum um sögu hverrar og einnar flugvélar eru gefnar bestu upplýsingar sem eru tiltækar á hverjum tíma. Sérstaklega er erfitt að finna upplýsingar um flugvélar sem áður voru skráðar í Bandaríkjunum vegna þess að Flugmálastjórn Bandaríkjanna (FAA) endurnotar skráningar aftur og aftur og er ekki með skrá tiltæka á veraldarvefnum um gamlar skráningar. 

Ef þú hefur frekari upplýsingar um sögu einhverrar flugvélar, eða myndir af viðkomandi flugvél í fyrra lífi sem þú ert tilbúin(n) að deila með okkur This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 
 
 
 

TF-AKK - Piper Super Cruiser

TF-CUP - Piper Cub

TF-PAA - Piper Clipper


TF-FHR - Cessna Hawk XP

TF-GMG - Cessna 170B

TF-HIS - Cessna 180


TF-KAF - Cessna 170B

TF-KAH - Cessna 180

TF-KAJ - Piper Super Cub


TF-KAK - Piper Cub

TF-KAO - Piper Cub

TF-KAR - Stinson Voyager


TF-KAS - Piper Cub

TF-KLM - Cessna Skyhawk

TF-LOA - Aeronca Chief



TF-MRS - Cessna 140

TF-PHX - Piper Super Cub

TF-POU - Piper Cherokee Cruiser


TF-REF - Jodel D140

TF-REX - Jodel D-117

TF-SPA - Piper Cherokee Warrior


TF-UFO - Cap 10B

TF-ULF - Jodel D-140

TF-ULV - Jodel DR-1050
     
     

     Information in English:

On the following pages we endeavor we give the specific history of the aircraft in question and then we give a brief overview of the history of each aircraft type. When giving the history of the type, we are very brief, and in no way should this be taken as the complete history of the type. There is simply no space for that. It is possible to write whole books on the development of a specific aircraft type, so we only give a very brief outline of development. If you see glaring mistakes in the history, we would like to hear from you!

In the part dealing with the history of each airframe, we give the best information available to us at the time. It is particularly difficult to find information about aircraft previously registered in the US, because the FAA is reusing their registration numbers again and again, and they do not have a searchable file of previous registrations available on-line. 

If you know more about the history of some of the airframes, or have pictures you are prepared to share with us This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

To access information about each aircraft, please use the thumbnails above or the menu on the left.

 
 

Flugvélar á Tungubökkum - Þakkir / Credit List:


Sigurjón Valsson sá um samantekt, gagnaöflun og skrif um flugvélarnar hér á fkm.is bæði á íslensku og ensku. Ýmsir utanaðkomandi aðilar voru einnig mjög hjálplegir við upplýsingaöflun til að gera þessa samantekt sem ítarlegasta og réttasta. Við kunnum öllum sem lögðu hönd á plóginn bestu þakkir fyrir.

Baldur Sveinsson Flugvélaljósmyndari og sérstakur hirðljósmyndari FKM veitti okkur leyfi til að nota flugvélaljósmyndirnar sínar hérna á fkm.is og kunnum við Baldri bestu þakkir fyrir það. Uppistaðan í myndunum sem eru á undirsíðu hverrar flugvélar og í myndagallerý með hverri og einni flugvél eru myndir frá Baldri Sveinssyni. En einnig eru þar líka myndir af gamla FKM vefnum sem Guðni Þorbjörnsson og fleiri hafa tekið.

 

 Eftirtaldir aðilar hjálpuðu til við upplýsingaöflun um sögu flugvéla sem skrifað er um hér á síðunni eða aðstoðuðu okkur með einum eða öðrum hætti:

  • Flugheimur.is - Loftfaraskrá
  • Flugmálastjórn Íslands - Loftfaraskrá
  • Clyde Smith ("The Cub Doctor")
  • Sigurjón Valsson - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Guðni Þorbjörnsson - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Baldur Sveinsson Flugvélaljósmyndari - www.verslo.is/baldur / This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Einar Páll Einarsson
  • Maggnús Víkingur Grímsson
  • Ottó Tynes
  • Jón Karl Snorrason
  • Grétar Felixson
  • Jón Sverrir Jónsson
  • Martin Wienert Flugsagnfræðingur / Aviation Historian
  • Skjaladeild bresku flugmálastjórnarinnar
  • Skjaladeild frönsku flugmálastjórnarinnar
  • Flugmálastjórn Bandaríkjanna - www.faa.gov/
  • Ljósmyndadeild Air - Britain - www.abpic.co.uk
  • Og fleiri