Klúbburinn stendur fyrir ýmsum keppnum á hverju ári, þar á meðal hinni sívinsælu lendingakeppni. Keppnin er haldin tvisvar yfir sumarið, fyrsta fimmtudagskvöldið í júní og svo fyrsta laugardaginn í september.

 

Úrslit fyrri ára

2018 - Úrslit úr fyrri keppni 31. mai (skoða)

2012 - Úrslit úr seinni keppni 22. sept (skoða)

2011 - Úrslit úr fyrri keppni 2. júní (skoða)

2009 - Silfur Jodel keppnin (skoða)