Dagskrá sumarsins er nú tilbúinn. Hér fyrir neðan eru helstu dagskrárliðir sumarsins. Takið eftir að Fimmtudagskaffið hefst núna 30 apríl.
Fimmtudagskaffi hefst um klukkan 20:00 á Tungubökkum í allt sumar.
30.04 TF-PAC
07.05 TF-MRS
14.05 TF-PAA
21.05 TF-KAS
28.05 TF-KAF
04.06 Lendingarkeppni FKM
11.06 TF-LOA
18.06 TF-CUP
25.06 TF-MAD
02.07 TF-KLM
09.07 TF-KAK
16.07 TF-KAR
23.07 TF-FIM
30.07 TF-MBJ
06.08 TF-UFO (Listflugskeppni FKM)
13.08 TF-POU
20.08 TF-REF
27.08 TF-ULV
05.09 Lendingarkeppni FKM
Önnur dagskrá á Tungubökkum
16.05 Vorhátíð FKM (nánar auglýst síðar).
04.06 Lendingarkeppni FKM fyrri hluti
17.06 Þjóðhátíðarkaffi á Tungubökkum
25-26.07 Warbirds Fly-in módel dagur á Tungubökkum
15-16.08 Risamódel Fly-in
29.08 Wings and Wheels Tungubökkum
05.09 Lendingarkeppni FKM seinni hlutir.