Félagar í FKM láta smá kulda og snjó ekki stoppa sig, þeir allra hörðustu setja skíði undir flugvélarnar og halda af stað í ævintýri á snævi þöktu landinu. Flugsögufélagið er með smá ágrip á sögu skíðaflugs hér á landi.
Athugið að þegar flogið er að vetrarlagi eru nokkur hollráð sem vert er að hafa í huga!
Myndir: Sverrir Gunnlaugsson