Síðasta laugardag í ágúst ár hvert stendur Flugklúbburinn í Mosfellsbæ fyrir Wings and wheels sýningu í samvinnu við áhugamenn um fornbíla, dráttarvélar og mótorhjól.

 

Kíkt í skúrinn kom í heimsókn 2015.