Fyrri hluti lendingakeppni FKM fór fram fimmtudaginn 25. júní eftir 2 frestanir vegna veðurs. Alls tóku 12 keppendur þátt að þessu sinni. Að þessu sinni er keppt um nýjan farandbikar sem fengið hefur nafnið Tynes-bikarinn. Til þess að fá nafn sitt skráð á þennan bikar þarf að taka þátt í báðum keppnum og fá lægsta skor samanlagt úr báðum keppnum. Úrslit fyrri hluta keppninnar eru þessi:
Lendingakeppni 2020 (fyrri hluti)
- Nánar
- Skoðað: 2446