Tungubakkar

 • Lendingakeppni 2020 (fyrri hluti)

  Fyrri hluti lendingakeppni FKM fór fram fimmtudaginn 25. júní eftir 2 frestanir vegna veðurs. Alls tóku 12 keppendur þátt að þessu sinni. Að þessu sinni er keppt um nýjan farandbikar sem fengið hefur nafnið Tynes-bikarinn. Til þess að fá nafn sitt skráð á þennan bikar þarf að taka þátt í báðum keppnum og fá lægsta skor samanlagt úr báðum keppnum. Úrslit fyrri hluta keppninnar eru þessi:

  Lendingakppni 2020 fyrri hluti

 • Úrslit úr lendingarkeppni 2018 (fyrri hluti)

  Lendingarkeppni FKM, Úrslit úr fyrri hluta, 31. maí 2018.

  Alls tóku 14 keppendur þátt í fyrri hluta lendingarkeppni FKM sem fór fram fimmtudaginn 31. maí. Veður var gott og mæting með betra móti. Klúbburinn bauð upp á kaffi og kökur á meðan á keppni stóð og voru fjölmargir gestir að fylgjast með.

  Í fyrstu þremur sætum voru:

  1. Orri Eiríksson TF-PAC 71 refsistig
  2. Hjörtur Þór Hauksson TF-FIM 102 refsistig
  3. Pétur Jökull TF-API 113 refsistig

  Nánari úrslit er hægt að sjá með því að smella hér.