Aðalfundur FKM var haldinn laugardagsmorguninn 14 mars þrátt fyrir að aftakaveður væri á suðvesturlandi.  Flughetjur FKM létu smá vindstreng ekki aftra sér frá því að sækja aðalfundinn.

Aðalfundur FKM verður haldinn laugardaginn 14. mars.  Frekari upplýsingar er að finna á félagasvæðinu.